Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trog
ENSKA
hopper
Samheiti
trektlaga ílát, ílát með opnun í botni, trektlaga trog, trog með opnun í botni
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Yfirferð yfir hugtök með ,hopper´(2019).
Heitið virðist notað um ílát, stór og stærri, sem eru trektlaga og með gati í botninum, eða opnanlegum hlera, sem hægt er að tæma út um. Í IATE eru fjölmargar færslur og samheiti en engar skilgreiningar sem ná yfir allt. Skilgreiningin í Ensk-íslensku alfræðiorðbókinni er , 3. skammtari, ílát, oft trektlaga, sem geymir e-a vöru og hleypir henni síðan út í ákveðnum skömmt- um, t.d. á áburðardreifara eða í sjálfvirkri kolakyndingu.´. Ég set spurningarmerki við ´... í ákveðnum skömmtum, ...´og vísa þar í aðrar ,hopper´ færslur í Hts.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ílát

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira